Reiknivél
Ýttu á
og veldu
Forrit
>
Reiknivél
.
Nákvæmni reiknivélarinnar er takmörkuð og hún er
ætluð til einfaldra útreikninga.
Til að reikna dæmi skaltu færa inn fyrstu töluna í
útreikningnum. Veldu aðgerð, svo sem að leggja
saman eða draga frá. Sláðu inn næstu tölu og veldu =.
Aðgerðir reiknivélarinnar er framkvæmdar í þeirri röð
sem þær eru slegnar inn. Niðurstaða útreiknings
geymist í ritilsreitnum og hægt er að nota hana sem
fyrstu töluna í nýjum útreikningi.
Til að vista niðurstöður útreikninga velurðu
Valkostir
>
Minni
>
Vista
. Niðurstaðan sem vistuð
er kemur í stað þeirrar niðurstöðu sem áður var vistuð
í minninu.
Til að sækja niðurstöðu úr útreikningi í minnið og nota
í öðrum útreikningi velurðu
Valkostir
>
Minni
>
Úr
minni
.
Til að sjá síðast vistuðu niðurstöðuna velurðu
Valkostir
>
Síðasta útkoma
. Minnið hreinsast ekki
þótt farið sé út úr reikningsforritinu eða slökkt á
tækinu. Hægt er að ná í síðast vistuðu niðurstöðuna
næst þegar kveikt er á forritinu.