
Aðalskjár
Ýttu á
, veldu
Forrit
>
Miðlar
>
Gallerí
og svo úr
eftirfarandi:
●
Myndir
— til að skoða myndir og myndskeið í
Myndum.
Sjá „Um Myndir“, bls. 84.
●
Myndskeið
— til að skoða myndskeið í
Kvikmyndabanka
●
Lög
— til að opna
Tónlistarsp.
.
Sjá
„Tónlistarspilari“, bls. 59.
●
Hljóðskrár
— til að hlusta á hljóðskrá.
●
Straumtenglar
— til að skoða og opna
straumspilunartengla.
●
Kynningar
— til að skoða kynningar.
Hægt er að skoða og opna möppur, sem og afrita hluti
og flytja þá í möppur. Einnig er hægt að búa til albúm
og afrita hluti og setja þá í albúmin.
Sjá
„Albúm“, bls. 86.
Skrár sem eru vistaðar á samhæfa minniskortinu (ef
það er í tækinu) eru merktar með
.
Skrá er opnuð með því að ýta á skruntakkann.
Myndskeið, RAM-skrár og straumspilunartenglar eru
opnaðir og spilaðir í Kvikmyndabanka og tónlistar- og
hljóðskrár í Tónlistarspilara.
Til að afrita eða flytja skrár á minniskortið (ef það er í
tækinu) eða í minni tækisins velurðu skrá og
Valkostir
>
Færa og afrita
>
Afrita
og síðan úr
tiltækum valkostum.