Afritun skráa
Til að afrita eða flytja skrár úr tækinu yfir í annað
samhæft tæki, eins og t.d. samhæfa UPnP-tölvu, skaltu
velja skrá í Myndum og
Valkostir
>
Færa og afrita
>
Afrita á heimanet
eða
Færa á heimanet
. Ekki þarf að
vera kveikt á samnýtingu efnis.
Til að afrita eða flytja skrár úr öðru tæki yfir í tækið þitt
velurðu skrá í hinu tækinu og svo afritunarvalkost af
valkostalistanum. Ekki þarf að vera kveikt á
samnýtingu efnis.