Útsendar skrár skilgreindar
Til að tilgreina hvaða skráategundir í tækinu skal
samstilla við tæki tengd heimanetinu og hvernig þær
skuli samstilltar ýtirðu á
og velur
Verkfæri
>
Tenging
>
Heimakerfi
>
Heimasamstill.
>
Heim
>
Valkostir
>
Opna
. Veldu tegundina,
Valkostir
, samsvarandi stillingar og úr eftirfarandi:
●
Marktæki
— Veldu við hvaða tæki á að samstilla
eða gera á samstillingu óvirka.
98
Heimanet
●
Áfram í síma
— Veldu
Já
til að miðlunarefnið verði
áfram í tækinu þínu eftir samstillinguna. Þegar um
myndir er að ræða geturðu einnig valið hvort geyma
skal upprunalegu eða breyttu útgáfuna í tækinu.
Upphaflega stærðin notar meira minni.
99
Heimanet