
Mótteknar skrár skilgreindar
Til að skilgreina og halda utan um lista yfir innsendar
miðlunarskrár skaltu ýta á
og velja
Verkfæri
>
Tenging
>
Heimakerfi
>
Heimasamstill.
>
Að
heiman
>
Valkostir
>
Opna
.
Til að skilgreina hvers konar skrár þú vilt flytja í tækið
skaltu velja þær af listanum.
Stillingunum fyrir flutning er breytt með því að velja
Valkostir
>
Breyta
og úr eftirfarandi:
●
Heiti lista
— Sláðu inn nýtt heiti fyrir listann.
●
Minnka myndir
— Minnkaðu myndir til að spara
minni.
●
Fjöldi/stærð
— Skilgreindu hámarksfjölda eða
heildarstærð skránna.
●
Byrja á
— Skilgreindu skipulag á niðurhali.
●
Frá
— Veldu dagsetningu elstu skráar sem á að
hlaða niður. Aðeins í boði fyrir myndir og
myndskeið.
●
Fram að
— Veldu dagsetningu nýjustu skráar sem
á að hlaða niður. Aðeins í boði fyrir myndir og
myndskeið.
Í tónlistarskrám er einnig hægt að tilgreina stefnu,
flytjanda, plötu og lag sem á að hlaða niður og tækið
sem notað er fyrir niðurhal.
Til að skoða skrár af tiltekinni tegund í tækinu skaltu
velja tegundina og síðan
Valkostir
>
Sýna skrár
.
Hægt er að búa til fyrirfram skilgreindan eða sérsniðinn
lista yfir mótteknar skrár með því að velja
Valkostir
>
Nýr listi
.
Til að breyta forgangsröð listanna velurðu
Valkostir
>
Breyta forgangi
. Veldu listann sem á að færa og
Grípa
, færðu listann á nýja staðinn og veldu
Sleppa
til
að setja hann þar.