Nokia N79 - Stillt á samnýtingu og efni tilgreint

background image

„Stillt á samnýtingu og efni tilgreint“, bls. 96.

Þó svo

að slökkt sé á samnýtingu í tækinu geturðu ennþá

skoðað og afritað skrár sem eru vistaðar í öðru tæki á

heimakerfinu ef opnað hefur verið fyrir aðgang þess.

Birting skráa sem eru vistaðar í tækinu

Til að velja myndir, myndskeið og hljóðskrár sem eru

vistaðar í tækinu og sýna þær í öðru tæki sem er tengt

við heimakerfi, líkt og í samhæfu sjónvarpi, skaltu gera

eftirfarandi:

1.

Veldu mynd eða myndskeið í Myndum, eða

hljóðskrá í galleríinu, og

Valkostir

>

Sýna á

heimaneti

.

2.

Veldu samhæft tæki sem á að birta skrána í. Myndir

sjást bæði í tækinu þínu og í hinu tækinu á meðan

hreyfimyndir og hljóðskrár eru aðeins spilaðar í

hinu tækinu.

3.

Lokað er fyrir samnýtingu með því að velja

Valkostir

>

Stöðva sýningu

.

Birting skráa sem eru vistaðar í öðru tæki

Til að sýna skrár sem eru vistaðar í öðru tæki sem er

tengt við heimakerfi og sýna þær í tækinu þínu, eða

t.d. í samhæfu sjónvarpi, skaltu gera eftirfarandi:

1.

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Tenging

>

Heimakerfi

>

Vafra á heiman.