Nokia N79 - Laust minni

background image

Laust minni

Til að skoða hversu mikið minni mismunandi gögn

nota ýtirðu á

og velur

Verkfæri

>

Skr.stj.

, minnið

sem á að nota og

Valkostir

>

Upplýsingar

>

Minni

.

Notaðu skráastjórann eða farðu í viðeigandi forrit til

að eyða óþörfum gögnum. Hægt er að fjarlægja

eftirfarandi:

Skilaboð í möppunum í Skilaboð og móttekin

tölvupóstskeyti úr pósthólfinu.

Vistaðar vefsíður

Tengiliðaupplýsingar

Minnismiðar í dagbók

Forrit sem birtast í stjórnanda forrita og ekki er

lengur þörf fyrir

Uppsetningarskrár (.sis eða sisx) fyrir forrit sem sett

hafa verið upp í tækinu. Færðu

uppsetningarskrárnar í samhæfa tölvu.

Myndir og myndskeið í Myndum. Gerðu öryggisafrit

af uppsetningarskrám á samhæfðri tölvu með Nokia

Nseries PC Suite.

19

Hj

álp