Uppfærsla forrita
Ýttu á
og veldu
Forrit
>
Uppfærslur
.
Með Uppfærslu forrita geturðu kannað hvort einhverjar
uppfærslur fyrir forrit eru tiltækar og hlaðið þeim niður
í tækið.
Þegar þú hefur uppfært hugbúnað tækisins með
Uppfærslu forrita er ekki víst að leiðbeiningarnar í
notendahandbókinni eða hjálpartextinn eigi lengur
við.
Til að hlaða niður tiltækum uppfærslum velurðu
Valkostir
>
Ræsa uppfærslu
.
16
Hj
álp
Til að afmerkja uppfærslur flettirðu að þeim og ýtir á
skruntakkann.
Til að sjá upplýsingar um uppfærslu velurðu
Valkostir
>
Skoða upplýsingar
.
Ef breyta á stillingunum velurðu
Valkostir
>