Hringt á fljótlegan hátt í
símanúmer (hraðval)
Til að virkja valkostinn ýtirðu á
og velur
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sími
>
Símtöl
>
Hraðval
.
Til að tengja símanúmer við einn af hraðvalstökkunum
(2-9) ýtirðu á
og velur
Verkfæri
>
Hjálparforrit
>
Hraðval
. Flettu að takkanum sem þú vilt tengja
símanúmerið við og veldu
Valkostir
>
Á númer
. 1 er
frátekinn fyrir talhólf eða hreyfimyndatalhólf, sem og
til þess að opna vafra.
Hringt er úr biðstöðu með því að ýta á viðkomandi
takka og síðan á hringitakkann.