Lengd símtals
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Notkunarskrá
.
Til að sjá áætlaða lengt móttekinna og hringdra
símtala velurðu
Lengd símtala
.
128
Hr
ingt úr tækinu
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar
fyrir símtöl og þjónustu kunna að vera breytilegir eftir
eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð
reikninga, sköttum og öðru slíku.
Til að núllstilla tímamæla símtala skaltu velja
Valkostir
>
Hreinsa teljara
. Til þess þarftu
læsingarkóðann.