
Valkostir myndsímtala
.
Venjuleg gæði
er
rammahraðinn 10 r/sek. Notaðu
Skýrari mynd
fyrir
litla, kyrrstæða hluti. Notaðu
Mýkri hreyfingar
fyrir
hreyfimyndir.
Meðan myndsímtal fer fram er hljóðstyrkurinn stilltur
með hljóðstyrkstakkanum á hlið tækisins.