
Stillingar fyrir RealPlayer
Ýttu á
og veldu
Forrit
>
Miðlar
>
RealPlayer
.
136
Mappa h
ljó
ð- og myn
dsk
ráa

Hægt er að fá RealPlayer-stillingar í sérstökum
skilaboðum frá þjónustuveitunni. Þjónustuveitan
gefur nánari upplýsingar.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi:
●
Hreyfimynd
— Veldu hvort myndskeið eru spiluð í
fullri skjástærð eða á venjulegum skjá og hvort þau
eru sjálfkrafa endurtekin að spilun lokinni.
●
Straumspilun
— Til að nota proxy-miðlara skaltu
breyta sjálfgefna aðgangsstaðnum og stilla
gáttamörkin sem eru notuð þegar tengingu er
komið á. Hafðu samband við þjónustuveituna til að
fá réttar stillingar.
Ítarlegar stillingar
Ítarlegu stillingunum er breytt með því að velja
Straumspilun
>
Símkerfi
>
Valkostir
>
Frekari
stillingar
á stillingaskjánum.
Til að velja bandbreidd fyrir símkerfi skaltu velja
stillingar þess og viðkomandi gildi.
Til að breyta bandbreiddinni skaltu velja
Notandi
tilgreinir
.