Nokia N79 - Minnismiðar

background image

Minnismiðar

Ýttu á

og veldu

Forrit

>

Office

>

Minnism.

.

Til að búa til minnismiða skaltu byrja á að slá inn

textann. Ritillinn opnast sjálfkrafa.
Til að opna minnismiða skaltu fletta að honum og velja

Opna

.

Til að senda minnismiða í samhæf tæki skaltu velja

Valkostir

>

Senda

.

Minnismiða er eytt með því að ýta á C .

Ábending: Til að eyða nokkrum minnismiðum

velurðu

Valkostir

>

Merkja/Afmerkja

til að

merkja þá og ýtir á C .

Til að samstilla eða tilgreina stillingar fyrir minnismiða

velurðu

Valkostir

>

Samstilling

>

Ræsa

eða

Stillingar

.