Flass
Aðeins er hægt að nota flassið með aðalmyndavélinni.
Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað. Ekki
má nota flassið á fólk eða dýr sem eru mjög nálægt.
Ekki má hylja flassið þegar mynd er tekin.
Myndavélin notar tvöfalt LED-flass þegar myndir eru
teknar við litla lýsingu.
Veldu flassstillingu af tækjastikunni:
Sjálfvirkt
( ),
Laga augu
( ),
Kveikt
( ) og
Slökkt
( ).