
Myndavélarstillingar
Í myndavélinni er hægt að velja á milli tveggja stillinga:
uppsetningarstillinga og aðalstillinga. Stillingar á
uppsetningu breytast aftur yfir í sjálfvaldar stillingar
þegar myndavélinni er lokað, en aðalstillingarnar eru
þær sömu þar til þeim er breytt aftur. Notaðu
valkostina á tækjastikunni til að velja
uppsetningarstillingarnar.
Sjá „Lita- og
birtustillingar“, bls. 81.
Til að breyta
aðalstillingunum í mynda- eða hreyfimyndaham
velurðu
Valkostir
>
Stillingar
.