Nokia N79 - Klippa mynd

background image

Klippa mynd

Mynd er klippt með því að velja

Valkostir

>

Nota

áhrif

>

Skurður

eða tiltekið hlutfall af listanum. Til

að klippa mynd velurðu

Handvirkt

.

88

Myndir

background image

Ef þú velur

Handvirkt

birtist kross efst í vinstra horni

myndarinnar. Notaðu skruntakkann til að velja svæðið

sem á að klippa og veldu

Festa

. Annar kross birtist

neðst í hægra horninu. Veldu aftur svæðið sem á að

klippa. Til að stilla aftur fyrsta svæðið skaltu velja

Til

baka

. Þau svæði sem eru valin mynda ferhyrning utan

um þá mynd sem kemur út úr klippingunni.
Ef þú velur hlutfall skaltu velja efra hornið til vinstri þar

sem á að klippa. Notaðu skruntakkann til að stilla

auðkennda svæðið. Hægt er að frysta valið svæði með

því að ýta á skruntakkann. Hægt er að færa til svæðið

með skruntakkanum. Ýttu á skruntakkann til að velja

svæðið sem á að klippa.