
Val á prentara
Til að prenta myndir með Image Print skaltu velja
myndina sem á að prenta og síðan prentvalkostinn í
Myndum, myndavélinni, myndvinnslunni eða á
myndskjánum.
Þegar Image Print er notað í fyrsta skipti birtist listi yfir
samhæfa prentara. Veldu prentara. Prentarinn er svo
stilltur sem sjálfvalinn prentari.
Til að hægt sé að nota prentara sem er PictBridge-
samhæfur þarf að tengja gagnasnúruna og gæta þess
að valin sé snúrustillingin
Myndprentun
eða
Spyrja
við tengingu
.
Sjá „USB“, bls. 41.
Prentarinn birtist
sjálfkrafa þegar prentvalkosturinn er valinn.
Ef sjálfvalinn prentari er ekki til staðar birtist listi yfir
þá prentara sem er hægt að velja.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Sjálfgefinn
prentari
til að geta valið annan prentara.