Skoða upplýsingar um vin
Til að skoða upplýsingar um vin, eins og t.d. N-Gage stig
hans eða leikina sem voru síðast spilaðir, skaltu fletta
að leikmanninum á vinalistanum. Þú verður að vera á
netinu og tengd(ur) við N-Gage þjónustuna til að sjá
stöðu vina þinna.
Vísirinn við hliðina á nafni leikmannsins sýnir stöðu
vinarins.
Þú getur sent einkaboð til N-Gage vinanna þinna
jafnvel þótt þú sért hvorki til staðar né á netinu.