Stillingar fyrir netsímtöl
Til að skoða eða breyta stillingum fyrir netsímtöl
velurðu
Valkostir
>
Tengiliðir
. Flettu að
netsímtalaflipanum og veldu
Valkostir
>
Stillingar
.
Veldu úr eftirfarandi:
●
Þjónustutenging
— Til að velja stillingarnar fyrir
netsímtalstengingu og breyta upplýsingum um
nettengileið.
Til að skipta um nettengileið flettirðu að
þjónustunni og velur
Breyta
.
●
Stöðubeiðnir
— Til að velja hvort samþykkja eigi
sjálfvirkt allar innsendar viðveruspurningar án
staðfestingarbeiðni.
●
Um þjónustuna
— Til að sjá tæknilegar
upplýsingar um þjónustu sem valin er.
●
Frekari stillingar
— Til að stilla þjónustuna á
ítarlegri hátt, svo sem með öryggisstillingum.
132
Netsímtöl