Nokia N79 - Stillingar endurvarpa

background image

Stillingar endurvarpa

Upplýsingar um tiltækt efni og efnisnúmer fást hjá

þjónustuveitunni.
Ýttu á

og veldu

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Uppl. frá endurvarpa

.

Veldu úr eftirfarandi:

Móttaka

— Veldu hvort þú vilt taka við

endurvarpsboðum.

Tungumál

— Veldu tungumálin sem þú vilt taka við

skilaboðum á:

Öll

,

Valin

eða

Önnur

.

Greina nýtt efni

— Veldu hvort tækið leiti sjálfkrafa

að nýjum efnisnúmerum og visti þau án heitis á

efnislista.