Tengistillingar
Ýttu á
og veldu
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Tölvupóstur
>
Pósthólf
, pósthólf og
Tengistillingar
.
Stillingum fyrir móttekinn tölvupóst er breytt með því
að velja
Móttekinn póstur
og úr eftirfarandi:
●
Notandanafn
— Til að slá inn notandanafn þitt sem
þjónustuveitan þín lætur þér í té.
●
Lykilorð
— Sláðu inn lykilorðið þitt. Ef þú fyllir ekki
út þennan reit verður beðið um lykilorðið þegar þú
reynir að tengjast við ytra pósthólfið.
●
Miðlari fyrir innpóst
— Færðu inn IP-tölu eða heiti
hýsimiðlarans sem tekur við tölvupóstinum.
●
Aðg.staður í notkun
— Til að velja netaðgangsstað
(IAP).
●
Nafn pósthólfs
— Færðu inn heiti fyrir pósthólfið.
●
Gerð pósthólfs
— Tilgreindu samskiptareglur
tölvupósts sem þjónustuveita ytra pósthólfsins
mælir með. Valkostirnir eru
POP3
og
IMAP4
. Ekki er
hægt að breyta þessum stillingum.
●
Öryggi
— Veldu öryggisvalkostinn sem nota á til að
tryggja öryggi tengingarinnar við ytra pósthólfið.
●
Gátt
— Tilgreindu gátt fyrir tenginguna.
●
Örugg APOP-innskr.
(aðeins fyrir POP3) — Notaðu
POP3-samskiptareglur til að dulkóða sendingu
lykilorða til ytri tölvupóstþjóns meðan tengst er við
pósthólfið.
Stillingum fyrir sendan tölvupóst er breytt með því að
velja
Sendur póstur
og úr eftirfarandi:
●
Tölvupóstfangið mitt
— Sláðu inn
tölvupóstfangið sem þjónustuveitan lét þér í té.
●
Miðlari fyrir útpóst
— Sláðu inn IP-tölu eða heiti
póstþjónsins sem sendir tölvupóstinn þinn. Verið
getur að þú getir eingöngu notað útmiðlara
þjónustuveitunnar. Þjónustuveitan gefur nánari
upplýsingar.
Stillingarnar fyrir
Notandanafn
,
Lykilorð
,
Aðg.staður í notkun
,
Öryggi
og
Gátt
eru eins og í
Móttekinn póstur
.
118
Sk
ilaboð