Nokia N79 - Staðsetningarstillingar

background image

Staðsetningarstillingar

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

155

Stillin

ga

r

Staðarákvör

un

ð

background image

Staðsetningaraðferðir

Innbyggt GPS

— Nota innbyggða GPS-móttakara

tækisins.

GPS með stuðningi

— Nota A-GPS (Assisted GPS) til

að taka á móti hjálpargögnum frá

hjálpargagnamiðlara.

Bluetooth GPS

— Notaðu samhæfan ytri GPS-

móttakara með Bluetooth-tengingu.

Frá símkerfi

— Nota skal upplýsingar frá

símkerfinu (sérþjónusta).

Staðsetningarmiðlari

Til að tilgreina aðgangsstað og staðsetningarmiðlara

fyrir A-GPS velurðu

Staðsetningarmiðlari

.

Þjónustuveitan kann að hafa forstillt

staðsetningarmiðlarann og ekki er víst að þú getir

breytt stillingunum.

Auðkennisstillingar

Til að velja hvaða mælikerfi þú vilt nota fyrir hraða og

fjarlægðir velurðu

Mælikerfi

>

Metrakerfi

eða

Breskt

.

Til að tilgreina á hvaða sniði hnitaupplýsingar birtast í

tækinu velurðu

Hnitasnið

og viðkomandi snið.