Stillingar skynjara
Í flestum forritum skiptist skjárinn sjálfvirkt á milli
landslags- og andlitsmyndastillinga eftir því hvernig
tækið snýr.
Til að breyta stillingu á sjálfvirkum snúningi skjás
velurðu
Stillingar
>
Almennar
>
Stillingar
Sensor
>
Snúningsstjórn
og hvort skjárinn á að
snúast sjálfvirkt.
Til að tryggja að sjálfvirki snúningurinn virki skaltu
halda tækinu þannig að það snúi beint upp.
Sjálfvirkur snúningur virkar ekki ef snúningi skjás er
breytt handvirkt inni í forriti. Þegar forritinu er lokað
verður sjálfvirki snúningurinn aftur virkur.