
Hljóðþemu
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Þemu
>
Hljóðþema
.
Í hljóðþemum er hægt að velja hljóðkerfi, t.d. „hlé“
sem tekur til allra atriða í tækinu, svo sem hringinga,
hljóðmerkis ef rafhlaða er að tæmast og vélrænna
atriða. Þetta geta verið tónar, tilbúin raddmerki eða
sambland af hvorutveggja.
Veldu hljóðkerfið sem þú vilt nota í
Virkt hljóðþema
.
Gættu þess að ef hljóðkerfi er ræst þá breytast allt
hljóðstillingarnar í tækinu. Ef þú vilt nota sjálfgefna
tóna að nýju skaltu velja "Nokia" sem hljóðþema.
Hægt er að breyta hljóði hvers atriðis fyrir sig með því
að velja eitt af hljóðþemunum, t.d.
Valmyndaratriði
.
Hægt er að bæta 3-D áhrifum við hljóðþema með því
að velja
Valkostir
>
3-D hringitónar
.
Sjá „3-D
tónar“, bls. 45.
Hægt er að skipta um tungumál í tilbúna raddmerkinu
með því að velja
Valkostir
>
Velja tungumál tals
.
Hafi tónum einstakra atriða verið breytt er hægt að
vista þemað með því að velja
Valkostir
>
Vista
þema
.
Atriði hljóðstillt
Til að stilla hljóð einstakra atriða á þögn skaltu opna
hóp atriða, velja viðkomandi atriði og breyta því í
Án
hljóðs
.
Til að nota tilbúið raddmerki sem hljóð fyrir eitthvert
atriði skaltu opna hóp atriða, velja viðkomandi atriði
og síðan
Tal
. Sláðu inn textann og ýttu á
Í lagi
.
Tal
er
ekki í boði ef stillt hefur verið á
Segja nafn hringj.
í
Snið
.