
Kveikt á tækinu
1.
Ýttu á rofann og haltu honum inni.
2.
Ef tækið biður um PIN-númer
eða læsingarnúmer skal slá
það inn og ýta á vinstri
valtakkann. Upphaflega
númerið fyrir læsingu er
12345. Ef þú gleymir
númerinu og tækið er læst
þarftu að leita til
þjónustuaðila og e.t.v. greiða
viðbótargjald. Nánari
upplýsingar færðu hjá Nokia
Care þjónustuveri eða söluaðilanum.