Nokia N79 - Rafhlaðan hlaðin

background image

Rafhlaðan hlaðin

1.

Hleðslutækinu er

stungið í

samband í

innstungu.

2.

Snúra

hleðslutækisins

er tengd við

tækið. Ef

rafhlaðan er alveg

tóm gæti liðið

einhver tími þar til hleðsluvísirinn byrjar að

hreyfast.

12

Tækið te

kið í notkun

background image

3.

Þegar rafhlaðan er fullhlaðin hættir hleðsluvísirinn

að hreyfast. Fyrst skal taka hleðslutækið úr

sambandi við tækið og síðan úr innstungunni.

Ábending: Taka skal hleðslutækið úr sambandi

við rafmagnsinnstungu þegar það er ekki í

notkun. Hleðslutæki sem er í sambandi við

innstungu eyðir rafmagni þótt það sé ekki tengt

við tækið.