Takkaborðinu læst
Þegar tækið eða takkaborðið er læst kann að vera hægt
að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í
tækið.
Til að læsa tökkum tækisins og opna þá skal nota
lástakkann efst á tækinu, næst rofanum.
Hægt er að láta takkaborðið læsast sjálfkrafa eftir
tiltekinn tíma með því að ýta á
og velja
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Öryggi
>
Sími og SIM-
kort
>
Sjálfvirk læsing takka
.
Til að lýsa upp takkaborðið þegar skuggsýnt er ýtirðu
stuttlega á rofann.
23
Tæ
ki
ð
Navi™-hjól
Hér eftir kallað skruntakki.
Notaðu Navi-hjólið til að fletta í valmyndum og listum
(upp, niður, vinstri eða hægri). Ýttu á skruntakkann til
að velja aðgerðina sem sýnd er á takkanum eða til að
sjá mest notuðu valkostina .
Til að gera stillingar Navi-hjólsins virkar eða óvirkar
skaltu ýta á
og velja
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>