Nokia N79 - Dagbókarskjáir

background image

Dagbókarskjáir

Til að breyta upphafsdegi vikunnar eða skjánum sem

birtist þegar dagbókin er opnuð skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

. Einnig er hægt að breyta

dagbókartóninum, lengd blundtíma og yfirskrift

vikuyfirlitsins.
Til að opna tiltekinn dag skaltu velja

Valkostir

>

Fara

á dagsetningu

. Ýttu á # til að opna daginn í dag.

Skipt er á milli skjáa (mánaðar-, viku-, dags- eða

verkefnaskjás) með því að ýta á *.
Dagbókaratrið er sent í samhæft tæki með því að velja

Valkostir

>

Senda

.

140

Tímastjórnun

background image

Ef hitt tækið er ekki samhæft við UTC (Coordinated

Universal Time) kunna upplýsingar um tíma í móttekna

dagbókaratriðinu að vera rangt birtar.