Nokia N79 - Unnið með dagbókarfærslur

background image

Unnið með dagbókarfærslur

Til að eyða nokkrum atriðum í einu skaltu opna

mánaðarskjáinn og velja

Valkostir

>

Eyða atriði

>

Eyða fyrir

eða

Öllum atriðum

.

Verkefni er merkt sem lokið með því að fletta að því og

velja

Valkostir

>

Merkja sem lokið

.

Hægt er að samstilla dagbókina við samhæfa tölvu

með Nokia Nseries PC Suite. Velja skal samstillingu

þegar dagbókaratriði er búið til.

141

Tímastjórnun