
Sjónrænt efni skoðað
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um hvort þjónustan
er tiltæk, kostnað og áskrift.
Hægt er að sjá tiltækt sjónrænt efni þegar þú ert að
hlusta á vistaða stöð sem er með auðkenni sjónrænu
þjónustunnar með því að velja
Valkostir
>
Opna
sjónr. þjónustu
.