Hlustað á netútvarpsstöðvar.
Ýttu á
og veldu
Tónlist
>
Útvarp
>
Netútvarp
.
Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum
hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur
skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu
þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur
verið mjög mikill.
Til að hlusta á útvarpsstöð á netinu þarftu að gera
eftirfarandi:
1.
Veldu stöð úr eftirlætishlutunum þínum eða af
stöðvalistanum eða leitaðu að stöðvum eftir nafni
í netútvarpsþjónustu Nokia.
Til að setja stöð inn handvirkt skaltu velja
Valkostir
>
Bæta handvirkt við stöð
. Einnig er
hægt að leita að stöðvatenglum með vefforritinu.
Samhæfir tenglar opnast sjálfvirkt í
netútvarpsforritinu.
2.
Veldu
Hlusta
.
Skárinn 'Í spilun' opnast og birtir upplýsingar um
hvaða stöð og lag eru í spilun.
70
Tónli
starmappa
Spilun er stöðvuð með því að ýta á skruntakkann og
henni er haldið áfram með því að ýta á takkann aftur.
Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn.
Til að stjá upplýsingar um stöð skaltu velja
Valkostir
>
Um stöð
(ekki hægt ef stöðin hefur verið vistuð
handvirkt).
Ef þú ert að hlusta á stöð sem er vistuð í
eftirlætishlutunum skaltu skruna til vinstri eða hægri
ef þú vilt hlusta á fyrri eða næstu stöð sem hefur verið
vistuð.