Lag spilað með FM-sendi
Til að geta spilað lag sem vistað er í tækinu um
samhæfan FM-móttakara þarftu að gera eftirfarandi:
1.
Ýttu á
og veldu
Tónlist
>
Tónlistarsp.
.
2.
Veldu lag eða lagalista sem á að spila.
3.
Veldu
Valkostir
>
FM-sendir
á skjánum 'Í spilun'.
4.
Til að kveikja á FM-sendinum skaltu stilla
FM-
sendir
á
Kveikt
og slá inn tíðni sem ekki er verið
að nota í öðrum sendingum. Ef tíðnin 107,8 MHz er
til dæmis laus þar sem þú ert staddur og þú stillir
FM-móttakarann á hana þarftu einnig að stilla FM-
sendinn á 107,8 MHz.
64
Tónli
starmappa
5.
Stilltu viðtökutækið á sömu tíðni og veldu
Valkostir
>
Hætta
.
Notaðu hljóðstyrkstakkana í viðtökutækinu til að stilla
hljóðstyrkinn. Hlusta skal á tónlist með hæfilegum
hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur
skaðað heyrn.
Til að slökkva á FM-sendinum skaltu velja
Valkostir
>
FM-sendir
og stilla
FM-sendir
á
Slökkt
.
Ef ekki er spiluð tónlist í nokkrar mínútur slokknar
sjálfvirkt á sendinum.