
Spilun lags eða netvarpsþáttar
Til að opna tónlistaspilarann skaltu ýta á
og velja
Tónlist
>
Tónlistarsp.
.
Ábending: Hægt að opna tónlistarspilarann á
margmiðlunarvalmyndinni.
Þú gætir þurft að uppfæra tónlistar- og netvarpssöfn
eftir að hafa uppfært laga- eða netvarpsval í tækinu. Til
að bæta öllum hlutum við safnið á aðalvalmynd
tónlistarspilarans skaltu velja
Valkostir
>
Uppfæra
safn
.
Lag eða netvarpsþáttur er spilaður á eftirfarandi hátt:
1.
Veldu flokka til að leita að laginu eða
netvarpsþættinum sem þú vilt hlusta á. Ef Navi
hjólið er virkt rennirðu fingrinum eftir brún
skruntakkans til að fletta í listunum.
2.
Ýtt er á skruntakkann til að spila valdar skrár.
Hlé er gert á spilun með því að ýta á skruntakkann og
henni er haldið áfram með því að ýta á takkann aftur.
Spilun er stöðvuð með því að fletta niður.
59
Tónli
starmappa

Skruntakkanum er ýtt til vinstri eða hægri og haldið
inni til að spóla áfram eða til baka.
Farið er í næsta hlut með því
að fletta til hægri. Farið er í
upphaf hlutarins með því að
fletta til vinstri. Til að hoppa
yfir í fyrri hlutinn flettirðu
aftur til vinstri innan 2
sekúndna eftir að lag eða
netvarp hefst.
Til að kveikja eða slökkva á
handahófskenndri spilun
( ) skaltu velja
Valkostir
>
Stokka
.
Til að endurtaka lag í spilun ( ), öll lögin ( ), eða
slökkva á endurtekningu skaltu velja
Valkostir
>
Endurtaka
.
Við spilun á netvarpsþáttum (podcast) er slökkt á
stokkun og endurtekningu.
Hljóðstyrknum er breytt með því að ýta á
hljóðstyrkstakkann.
Til að breyta hljómi lagsins skaltu velja
Valkostir
>
Tónjafnari
.
Til að breyta hljómburðinum og steríóstillingunni eða
auka bassann skaltu velja
Valkostir
>
Hljóðstillingar
.
Til að sjá grafíska mynd við spilun skaltu velja
Valkostir
>
Sýna mynstur
.
Til að fara aftur í biðstöðu og láta spilarann vera í gangi
í bakgrunninum skaltu ýta á hætta-takkann og til að
skipta yfir í aðra opið forrit skaltu halda
inni.
Til að loka spilaranum skaltu velja
Valkostir
>
Hætta
.