Tónlistarverslun Nokia
Í tónlistarverslun Nokia (sérþjónusta) er hægt að leita
að, skoða og kaupa tónlist til að hlaða niður í tækið.
Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir þjónustunni áður en
hægt er að kaupa tónlist.
Á music.nokia.com má fá upplýsingar um það í hvað
löndum er boðið upp á tónlistarverslun Nokia.
Nauðsynlegt er að hafa gildan netaðgangsstað í
tækinu til að geta opnað tónlistarverslun Nokia.
Tónlistarverslun Nokia er opnuð með því að ýta á
og velja
Tónlist
>
Tónl.verslun
.
Hægt er að skoða aðra tónlist í mismunandi flokkum
tónlistarvalmyndarinnar með því að velja
Valkostir
>
Finna í Tónlistarverslun
.
Stillingar fyrir tónlistarverslun Nokia
Mismunandi er hvaða stillingar eru í boði fyrir
tónlistarverslunina og hvernig þær líta út. Stillingarnar
63
Tónli
starmappa
geta einnig verið fyrirfram valdar og óbreytanlegar. Ef
stillingarnar hafa ekki þegar verið valdar kann að vera
beðið um val á aðgangsstað þegar tengst er við
tónlistarverslunina. Aðgangsstaður er tilgreindur með
því að velja
Sjálfg. aðgangsstaður
.
Það kann að vera hægt að breyta stillingum í
tónlistarversluninni með því að velja
Valkostir
>
Stillingar
.