Stillingar
Í þráðlausu staðarneti er um tvær stillingar að ræða:
grunnnet eða sértæk (ad hoc).
Grunnnetið býður upp á tvenns konar samskipti:
Þráðlaus tæki eru annaðhvort tengd hvert öðru um
þráðlaust aðgangsstaðatæki, eða þá að þau eru tengd
við staðarnet með snúru um þráðlaust
aðgangsstaðatæki.
Með sértækri stillingu geta tæki sent og tekið við
gögnum beint frá hvort öðru.