Stjórnandi tækis
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Hjálparforrit
>
Stj.
tækis
.
Notaðu stjórnanda tækis til að tengjast við miðlara og
fá stillingar fyrir tækið, til að búa til ný miðlarasnið eða
skoða og vinna með þau miðlarasnið sem eru fyrir
hendi.
Þú getur fengið miðlarasnið og mismunandi stillingar
frá þjónustuveitunni þinni og upplýsingadeild. Þessar
stillingar kunna að innihalda tengistillingar sem og
aðrar stillingar sem mismunandi forrit í tækinu nota.
Flettu að miðlarasniði, veldu
Valkostir
og svo úr
eftirfarandi:
●
Hefja stillingu
— Tengjast miðlara og fá sendar
stillingar fyrir tækið þitt.
●
Nýtt snið miðlara
— Búa til miðlarasnið.
Miðlarasniði er eytt með því að velja það og ýta á C.